Sandblástursfilmur

Prentvæn útgáfa

Fyritæki hafa mikið leitað til Ferró til að afmarka aðstöðu á milli starfsfólks eða glerskilrúma.Mjög vinsælt er í dag að líma sandblástursfilmur á gler. Í heimahús t.d baðherbergi, bílskúr, þvottahúsi, forstofu, eldhúsi eða í barnaherginu. Í hugmyndabankanum getur þú séð brot af ýmsum mynstrum sem gætu e.t.v hentað þínum smekk. Þú kemur með málin og Ferró tölvuvinnur gluggana fyrir þig eftir þínum hugmyndum.