Algengar spurningar & svör við þeim
Hér finnur þú allt það helsta...
Afgreiðslutími pantana er yfirleitt 1–6 virkir dagar, eftir umfangi og eðli verkefnis.
Ferró Skiltagerð býður upp á fjölbreytta þjónustu í skiltagerð, stafræna prentun og merkingar. Við sérhæfum okkur í framleiðslu og hönnun á skiltum, límmiðum, bílamerkingum og öðrum prentlausnum. Með áherslu á gæði og hraða þjónustu tryggjum við að viðskiptavinir fái vandaðar vörur sem uppfylla þeirra þarfir.
Já, við bjóðum upp á þægilega netverslun þar sem hægt er að panta flestar af okkar helstu vörum með einföldum hætti.
Já, við sérsníðum flestar vörur eftir þörfum viðskiptavina. Ef óskað er eftir nánari ráðgjöf getum við auðveldlega skipulagt fund til að fara yfir verkefnið.
Stærsta álbond platan er 305x150cm. En það er hægt að skeyta plötur saman. Þá er best að hafa samband við okkur í gegnum póstinn. [email protected]
Hægt er að sækja hjá okkur milli 9-15 virka daga. Það er líka hægt að fá sent með Dropp
Ef stærðin er ekki til sem þú þarft sendu okkur fyrirspurn í gegnum vefinn eða email [email protected]
Hægt er að hanna vörur beint á vefsíðunni okkar með því að smella á ‘Vöruhönnuður’, ef sá valmöguleiki er í boði fyrir viðkomandi vöru. Ef ekki, þá er einnig hægt að hanna frítt á www.canva.com og senda okkur hönnunina þaðan í gegnum niðurhalið eða deilingartengil.