Ferró hefur verið starfrækt síðan 1999, og hefur okkar markmið alltaf verið að veita góða þjónustu. Ferró byrjaði sem einungis skiltagerð en við höfum stækkað hratt síðustu ár og árið 2022 fjárfesti Ferró í stafrænan prentara og límmiðaprentara sem hefur gert okkur kleift að bæta vöruúrval okkar til muna. Árið 2024 ákváðum við hjá Ferró að einfalda pöntunarferli á vörum okkar og bjóðum við núna viðskiptavinum okkar að panta vörurnar okkar á netinu sem er bæði einfalt og fljótlegt.