



Sólarfilmur
Fallegar filmur til dekkingar á gluggum í hús. Heldur úti hitanum, sniðugt til þess að sólstofur og önnur rými með stórum gluggum ofhitni ekki. Einnig verndar filman áklæði og innréttingar gegn upplitun.
Vinsamlega bókið tíma á vefsíðu okkar eða með því að senda tölvupóst á [email protected]
Öll ráðgjöf og stoðþjónusta er í boði án gjalds.
Vöruflokkur: Skurðar filmur
skyldar vörur
Speglafilmur
Spegla filma nær fullkominn spegill, anti rispu húð á filmu
Vinsamlega bókið tíma á vefsíðu okkar eða með því að senda tölvupóst á [email protected]
Öll ráðgjöf og stoðþjónusta er í boði án gjalds.
Gott er að hafa í huga að einhliða speglafilma er kjörinn kostur fyrir næði.
Hins vegar, ef innandyra er verulega bjartara en utandyra, gæti verið mögulegt að sjá inn, þó í minna mæli.