Bílalímmiði

Verð frá 3.720 kr

Auglýstu fyrirtækið þitt í umferðinni með bílalímmiða sem þolir íslenskt veður. 
Ekki er hægt að prenta bílalímmiða á glæra filmu

Veldu lögun
Veldu leng (cm)
Veldu leng (cm)
Veldu leng (cm)
Veldu leng (cm)
Vörukostnaður
Valmöguleikar
Samtals
Vinsamlegast sendu skjalið í pdf, eps, png, jpg, svg eða jpeg
Vöruflokkar: ,
Lýsing

Lýsing

Hvernig á að líma filmu á bíl

  1. Þrífa bílinn vel, passa að það sé enginn drulla eða kusk á fletinum sem filman er límd á.
  1. Nú þegar bíllinn er hreinn, setur þú límband sitthvoru megin á filmuna fyrir miðju.
      3. Stilltu filmunni upp eins og þú vilt hafa hana og festu límbandið sem er á filmunni við bílinn.
      4. Fjarlægið efsta hlutann af baklhliðinni á filmunni (4-5cm)
      5. Límið efsta hlutann á filmunni við bílinn og fjarlægið límbandið af filmunni.
      6. Lyftið filmunni upp frá bílnum og takið restina af bakpappanum af og límið filmuna á bílinn.

Þér gæti einnig líkað við…