Margnota límmiði

Verð frá 3.720 kr

Sérstaklega þægileg í uppsetningu hvort heldur á slétta eða hrjúfa fleti Auðveldlega hægt að setja upp og taka niður nokkru sinnum, skilur ekki lím eftir. 
Veldu lögun
Veldu leng (cm)
Veldu leng (cm)
Veldu leng (cm)
Veldu leng (cm)
Vörukostnaður
Valmöguleikar
Samtals
Vinsamlegast sendu skjalið í pdf, eps, png, jpg, svg eða jpeg
Vöruflokkur:
Lýsing

Lýsing

Hvernig á að líma filmu á flöt

  1. Þrífa flötinn vel, passa að það sé enginn drulla eða kusk á fletinum sem filman er límd á.
  1. Nú þegar flöturinn er hreinn, setur þú límband sitthvoru megin á filmuna fyrir miðju.
      3. Stilltu filmunni upp eins og þú vilt hafa hana og festu límbandið sem er á filmunni við flötinn.
      4. Fjarlægið efsta hlutann af baklhliðinni á filmunni (4-5cm)
      5. Límið efsta hlutann á filmunni við flötinn og fjarlægið límbandið af filmunni.
      6. Lyftið filmunni upp frá fletinum og takið restina af bakpappanum af og límið filmuna á flötin.

Þér gæti einnig líkað við…