Sérstaklega þægileg í uppsetningu hvort heldur á slétta eða hrjúfa fleti Auðveldlega hægt að setja upp og taka niður nokkru sinnum, skilur ekki lím eftir.
Hvort sem það er til að gefa leiðbeiningar, upplýsingar eða kynna vörur og þjónustu þá munu þessi endingargóðu álskilti sem þola hita, vind og rigningu vafalaust vekja athygli á skilaboðunum þínum.
Ál-bond eru hvítar plötur með ál undir og yfir og plastefni á milli.
Við prentum á hvíta prentfilmu og límum á ál-bond plötuna.
Frábær leið til að kynna nýjar vörur, auglýsa útsölur eða afslætti, vera með á kynningarfundum eða gefa leiðbeiningar. Myndband hvernig á að setja vöruna upp: https://www.youtube.com/watch?v=ozGbg9krA5U