Hvort sem það er til að gefa leiðbeiningar, upplýsingar eða kynna vörur og þjónustu þá munu þessi endingargóðu álskilti sem þola hita, vind og rigningu vafalaust vekja athygli á skilaboðunum þínum.
Ál-bond eru hvítar plötur með ál undir og yfir og plastefni á milli.
Við prentum á hvíta prentfilmu og límum á ál-bond plötuna.
Fangaðu athygli fólks á vörusýningum, afmælum og veislum. Einnig er þetta frábær leið til að kynna nýjar vörur, auglýsa útsölur eða afslætti fyrir verslunareigendur.
Þykkur tau dúkur með svörtu baki, 100% blockout . Efnið er aðeins notað innandyra